Skot úr Taser í slow-mo

  • 0

Skot úr Taser í slow-mo

Þáttargerðarmenn The Slow Mo guys fengu TASER International í lið með sér til að sýna hvað gerist þegar skotið er úr TASER í bak þáttarstjórnandans.

Deila efni:

  • 0

Sjónarhornið getur skipt öllu

Þegar samskipti lögreglu við borgarana þróast á þann veg að lögreglan þarf að beita valdi er mjög mikilvægt að til sé góð upptaka af atburðinum. Í myndbandinu má sjá upptöku úr lögreglubifreið þar sem atburðarásin þróast ansi hratt úr því að vera venjuleg stöðvun bifreiðar yfir í að lögreglumaðurinn grípur til vopna. Mjög erfitt er að greina ástæður þess af myndbandinu einu úr bílnum að dæma.

This video is a perfect example of how quickly routine traffic stops can escalate into a possible deadly situation. I didn't find this through Cop Block, for the obvious reason, it shows the whole story! - Jay

Posted by Civilians Against CopBlock on 5. september 2015

Deila efni:

  • 0

Rick Smith ræddi við lögreglumenn á Íslandi

Tags : 

Rick Smith, forstjóri og stofnandi Taser International, kom til landsins fyrr í sumar og hitti meðal annara formann landssambands lögreglumanna þar sem hann kynnti sér stöðu mála hér á landi og miðlaði af þekkingu sinni og reynslu.

Hann hélt jafnframt kynningu á þeim vörum og þjónustu sem TASER International hefur upp á að bjóða. Kynningarfundurinn var tekinn upp og má sjá hann í spilaranum hér að neðan.

Rick Smith on Taser in Reykjavik from netsamfelag.is on Vimeo.

Lykilorðið er: Taser

Deila efni:

  • 0

Samanburður á AXON FLEX og myndavél í bíl

Tags : 

Hér má sjá hvað myndavélar áfastar lögreglumanninum gefa mun betri mynd af atburðarásinni en myndavélar fastar í bíl.

 

Deila efni:

  • 0

Krefjast þess að allir lögreglumenn beri TASER

Tags : 

Landsamband lögreglumanna á Nýja Sjálandi hefur kallað eftir því að allir almennir lögreglumenn fái Taser rafbyssur í tækjabelti sín. Beiðnin kemur í kjölfar hrinu árása á lögreglumenn við störf en átta slíkar átti sér stað á mánaðratímabili fyrr í sumar.

Read More

Deila efni: