Rick Smith ræddi við lögreglumenn á Íslandi

  • 0

Rick Smith ræddi við lögreglumenn á Íslandi

Tags : 

Rick Smith, forstjóri og stofnandi Taser International, kom til landsins fyrr í sumar og hitti meðal annara formann landssambands lögreglumanna þar sem hann kynnti sér stöðu mála hér á landi og miðlaði af þekkingu sinni og reynslu.

Hann hélt jafnframt kynningu á þeim vörum og þjónustu sem TASER International hefur upp á að bjóða. Kynningarfundurinn var tekinn upp og má sjá hann í spilaranum hér að neðan.

Rick Smith on Taser in Reykjavik from netsamfelag.is on Vimeo.

Lykilorðið er: Taser

Deila efni:

Leave a Reply