Krefjast þess að allir lögreglumenn beri TASER

  • 0

Krefjast þess að allir lögreglumenn beri TASER

Tags : 

Landsamband lögreglumanna á Nýja Sjálandi hefur kallað eftir því að allir almennir lögreglumenn fái Taser rafbyssur í tækjabelti sín. Beiðnin kemur í kjölfar hrinu árása á lögreglumenn við störf en átta slíkar átti sér stað á mánaðratímabili fyrr í sumar. Í einu tilfelli var reynt að kyrkja lögreglumann og annar dróst á eftir bifreið.

Í dag bera eitt þúsund lögreglumenn af fimm þúsund Taser. Greg O´Connor, forseti landssambandsins segir að allir lögreglumenn eigi að hafa slík tæki í tækjabelti sínu.

Lesa frétt 3 News

Deila efni:

Leave a Reply