Category Archives: AXON

  • 0

Rick Smith ræddi við lögreglumenn á Íslandi

Tags : 

Rick Smith, forstjóri og stofnandi Taser International, kom til landsins fyrr í sumar og hitti meðal annara formann landssambands lögreglumanna þar sem hann kynnti sér stöðu mála hér á landi og miðlaði af þekkingu sinni og reynslu.

Hann hélt jafnframt kynningu á þeim vörum og þjónustu sem TASER International hefur upp á að bjóða. Kynningarfundurinn var tekinn upp og má sjá hann í spilaranum hér að neðan.

Rick Smith on Taser in Reykjavik from netsamfelag.is on Vimeo.

Lykilorðið er: Taser

Deila efni:

  • 0

Samanburður á AXON FLEX og myndavél í bíl

Tags : 

Hér má sjá hvað myndavélar áfastar lögreglumanninum gefa mun betri mynd af atburðarásinni en myndavélar fastar í bíl.

 

Deila efni:

  • 0

AXON frá TASER

Tags : 

TASER International framleiðir hágæða löggæslumyndavélar sem eru þróaðar í samvinnu við þá sem nota þær. AXON er merki sem famennirnir treysta.

Deila efni:

  • 0

Lögreglan prófar Axon

Tags : 

Lögreglan hefur verið með Axon myndavélar í prófun með góðum árangri. Hægt er að fá vélarnar með fjölbreyttum festingarmöguleikum. Þar á meðal er hægt að nota Klick-fast festingarnar á vestunum.

axon_body

Deila efni:

  • 0

Manni í sjálfsvígshugleiðingum bjargað (myndband)

Tags : 

Lögreglumenn bjarga manni í sjálfsvígshugleiðingum með TASER og taka atburðarásina upp með TASER AXON.

 

Reposting by demand. In this video, we see simultaneous views from two officers wearing AXON cameras. The call is a suicide attempt involving a firearm. The officer on the right provides lethal cover, while the officer on the left readies & deploys a TASER CEW when given an opening. Great tactics facilitate successful resolution all the way around. Love the quick transition into rescue mode. What do you think?

Posted by TASER International on 4. janúar 2014

Deila efni: