Vörur & þjónusta

TASER CEW

TASER CEW eru öruggustu valdbeitingartækin sem völ er á. Öryggi allra eru betur tryggð með TASER.

Axon

Axon löggæslumyndavélar varðveita sannleikann um samskipti lögreglu við almenning. Axon er háþróað myndbandsupptök

Evidence.com

Evidence.com er alhliða lausn fyrir lögreglu sem þarf örugga geymslu fyrir öll rafræn sönnunargögn.

Við mælum með

Umræðan

Skot úr Taser í slow-mo

Þáttargerðarmenn The Slow Mo guys fengu TASER International í lið með sér til að sýna hvað gerist þegar skotið er úr TASER í bak þáttarstjórnandans.

Deila efni:
Read More

Sjónarhornið getur skipt öllu

Þegar samskipti lögreglu við borgarana þróast á þann veg að lögreglan þarf að beita valdi er mjög mikilvægt að til sé góð upptaka af atburðinum. Í myndbandinu má sjá upptöku úr lögreglubifreið þar sem atburðarásin þróast ansi hratt úr því að vera venjuleg stöðvun bifreiðar yfir í að lögreglumaðurinn grípur til vopna. Mjög erfitt er30

Deila efni:
Read More

Rick Smith ræddi við lögreglumenn á Íslandi

Tags : 

Rick Smith, forstjóri og stofnandi Taser International, kom til landsins fyrr í sumar og hitti meðal annara formann landssambands lögreglumanna þar sem hann kynnti sér stöðu mála hér á landi og miðlaði af þekkingu sinni og reynslu. Hann hélt jafnframt kynningu á þeim vörum og þjónustu sem TASER International hefur upp á að bjóða. Kynningarfundurinn30

Deila efni:
Read More

Samanburður á AXON FLEX og myndavél í bíl

Tags : 

Hér má sjá hvað myndavélar áfastar lögreglumanninum gefa mun betri mynd af atburðarásinni en myndavélar fastar í bíl.  

Deila efni:
Read More

Krefjast þess að allir lögreglumenn beri TASER

Tags : 

Landsamband lögreglumanna á Nýja Sjálandi hefur kallað eftir því að allir almennir lögreglumenn fái Taser rafbyssur í tækjabelti sín. Beiðnin kemur í kjölfar hrinu árása á lögreglumenn við störf en átta slíkar átti sér stað á mánaðratímabili fyrr í sumar. Í einu tilfelli var reynt að kyrkja lögreglumann og annar dróst á eftir bifreið. Í30

Deila efni:
Read More

AXON frá TASER

Tags : 

TASER International framleiðir hágæða löggæslumyndavélar sem eru þróaðar í samvinnu við þá sem nota þær. AXON er merki sem famennirnir treysta.

Deila efni:
Read More